Fréttir & tilkynningar

15.05.2024

Ljóðasamkeppni

Á vormánuðum stóð Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst fyrir árlegri ljóðasamkeppni sem kallast Dagstjarnan. Tveir nemendur skólans fengu sérstaka viðurkenningu fyrir ljóðin sín en það eru þau Heiðdís Svala Svavarsdóttir og Henning Smári Helgas...
15.05.2024

Óskilamunir

Mikið hefur safnast af óskilamunum yfir skólaárið. Búið er að koma þeim öllum fyrir á einn stað á neðri hæð í skólabyggingunni. Hægt er að vitja þeirra alla virka daga til og með 4. júní. Eftir þann dag verður farið með alla óskilamuni í Rauða krossi...
14.05.2024

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Sumarfrístund fyrir börn sem ljúka leikskólagöngu sumarið 2024 og eru á leið í grunnskóla er opin frá 8. ágúst – 21. ágúst. Markmiðið er meðal annars að gefa börnum tækifæri á að sækja sinn grunnskóla með hópnum sínum úr leikskólanum og fá þannig ról...
03.05.2024

Afmæliskaffi