Reiðhjólahjálmar að gjöf

Árgangur 2017
Árgangur 2017

Í dag fengu nemendur í 1. bekk að gjöf reiðhjólahjálma frá Kiwanishreyfingu Íslands.

Með gjöfinni minnir Kiwanishreyfingin á að reiðhjólahjálmur er mikilvægur öryggisbúnaður og til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt að nemendur noti hjálminn alltaf þegar þeir hjóla, leika sér á línuskautum, hlaupahjóli eða hjólabretti.

Nemdendur 1. bekkjar eru virkilega ánægðir með gjöfina og  þakka kærlega fyrir sig.